júlí 30, 2004
Verslunarmannahelgarfríið...vá langt orð.
Nú er komið frí. Loxins komið frí....og núna er ég að tala við Andra á msn og tala við Freyju sem er að lesa eitthvað blað, og að blogga og að brenna diska fyrir Magga og Ástu, á meðan ég bíð eftir að Silli og Tína komi í heimsókn. Ekkert smá fjölhæfur. Annars er bara gott að vera kominn í frí.
Af þessum frönsku mönnum á hálendinu að frétta er að þetta er líklega gabb, en samt eru þyrla og jeppar og fullt af björgunarsveitarmönnum að leita útum allt.
Hvaða fávita dettur í hug að gabba svona... Menn að leggja sig í stórhættu við að bjarga fólki sem ekki í nauðum. Nema því vanti klósettpappír :)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bloggsafn
-
▼
2004
(63)
-
▼
júlí
(20)
- Verslunarmannahelgarfríið...vá langt orð.
- Fækka fötum til að blotna ekki.
- Sundlaugarvörðurinn ógurlegi.
- Lítið að segja þessa dagana.
- Greindarvísitölupróf götunnar
- Helgin er komin... og farin.
- Kærastan kemur til mín :)
- Ruslpóstur og fleira
- Kominn í vinnuna.. er að elta uppi allskonar misfe...
- Puntur... menningar punktur.
- Aleinn .....
- Morgun dauðans part 2
- Morgun dauðans....
- Loxins er mér farið að líða vel. Klukkan er núna ...
- Nýr dagur kominn og kaffið góða orðið ekki eins go...
- Enn fór ég í golf núna í kvöld, fór með Freyju og ...
- Ahhh það er gott á fá gott kaffi. Annað að frétta...
- Ég skellti mér í golf á litla völlinn í Setberginu...
- Þetta er búið að vera soldið strembið það sem af e...
- Þá er maður byjarðu að skrifa aftur. Hef ekki skri...
-
▼
júlí
(20)
Um mig

- S. Kristjansson
- I was born in Iceland and lived there for most of my life until I moved to the UK to study. I am enjoying life and educating myself at the same time.
2 ummæli:
Búið að vera brjálað að gera hjá mér siðustu tvær vikur. Mamma, Pabbi og Ella systir komu í heimsókn og við skelltum okkur í smá ferðalag til NYC og DC. Helvíti gaman en hitinn var að drepa okkur á köflum. Margt skemmtilegt kom upp ferðini og þegar ég var að sýna þeim Dakota bygginguna þar sem John Lennon átti heima, og var skotinn fyrir utan, þá kom Yoko Ono labbandi fram hjá okkur og brosti. Þetta slær auðvitað ekki út það að fá að fara í sjoppuna fyrir Rod Steward en samt nokkuð gaman.
Later dude...
Cuzumus
Helvíti eru menn latir að skrifa blog. Eða er kannski bara svona fátt prenthæft í þínu lífi Snorri ? Þeir fylgjast jú með okkur.
Kv. Gunni
Skrifa ummæli