júlí 08, 2004

Þá er maður byjarðu að skrifa aftur. Hef ekki skrifað neitt að viti á netið síðan 1998-1999 þegar ég var með svona vefdagbók í háskólanum. En það er gott að vera kominn aftur í sæberspeisið. Ég ætla að finna betra útlit á síðuna þannig að hún gæti tekið einhverjum breytingum á næstu dögum.

Engin ummæli:

Um mig

Myndin mín
I was born in Iceland and lived there for most of my life until I moved to the UK to study. I am enjoying life and educating myself at the same time.