júlí 23, 2004

Lítið að segja þessa dagana.

Ég fór svo miklum framförum í blogginu um daginn að ég er bara útbrunninn.....Nei segi svona bara. Það er búið að vera nóg að gera í vinnunni, ennþá að vinna persónulega mál fyrir yfirmanninn. Það er eins gott að hann ráði mig áfram vegna þess að ég er að redda ótrúlegustu hlutum fyrir hann prívat og persónulega. Hann þakkar ekki fyrir sig einusinni. Baaastard. Það er rigning andsotans.. og ég á reiðhjóli... :(

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Enginn er verrri þótt hann vökni.

Um mig

Myndin mín
I was born in Iceland and lived there for most of my life until I moved to the UK to study. I am enjoying life and educating myself at the same time.