ágúst 23, 2004

Er að fara í nudd

Þá er það brostið á, ég er að fara í nudd kl. 18 hjá Gullu systur Freyju. Það verður snilld og vonandi lagar hún skrifstofusetuvöðvabólguna aðeins. Svo fara málin að flækjast aðeins, ég hætti hér 1 október í vinnunni, en eftir tvær vikur verður allt fullmannað og ég veit ekki hvar ég verð settur. Ætli ég hætti ekki bara viku fyrr en en áætlað er, eða tveim vikum fyrr. Ekki annað hægt ef ekki er pláss neinsstaðar. Well... það kemur í ljós.

1 ummæli:

-Hawk- sagði...

Getur þú ekki bara legið í kaffipásu í tvær vikur???

Um mig

Myndin mín
I was born in Iceland and lived there for most of my life until I moved to the UK to study. I am enjoying life and educating myself at the same time.