ágúst 19, 2004
Frábærar síður
Siggi Pönk er með flotta síðu sem er uppfull að sniðugum pælingum og leiðbeiningum.
Hér er síðan hans Sigga Punk.
Hér er síðan Andspyrna.net sem er einnig á hans vegum.
En skoðið síðuna hans og linkana á þeirri síðu, ásamst því að skoða linkana síðunni Dordingull. Smellið hér til að komast beint þangað, því þar eru góðar leiðbeiningar við að gera hina ýmsu hluti. Eins og til dæmis hvernig á að halda tónleika, trúmal, deyjandi punk senuna, hvernig á að sleikja píkur rétt og svo framvegis.
Check it out.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bloggsafn
-
▼
2004
(63)
-
▼
ágúst
(19)
- Afmæli, dauði, getraun og blogg
- Smá pæling
- Föstudagur enn og aftur
- Golfkennsla í kvöld
- Aþena 2004.
- Myndböndin og lúkkið.
- Er að fara í nudd
- Rap umræðan og fleira.
- Frábærar síður
- Um síðuna
- Sigur
- Ísland - Ítalía og fleira
- Rekinn !!!!
- Rap, af gefnu tilefni
- Elvis Presley lést á þessum degi árið 1977.
- Sá líkamsárás í gær
- Veðrið.. hvað annað
- Föstudagsfárið..eða hvað?
- Helgin búin og ég á lífi.
-
▼
ágúst
(19)
Um mig
- S. Kristjansson
- I was born in Iceland and lived there for most of my life until I moved to the UK to study. I am enjoying life and educating myself at the same time.
3 ummæli:
Gaman að lesa Sigga pönk....en er einhvað vit í anarkisma....?
Jú kannski vegna þess að hvernig er hægt að réttlæta að vald yfir lífi einhvers geti verið löglega fært yfir á hendur annarra?
Nei raunveruleikinn er annar....því við deilum svo mörgum sameiginlegum auðlindum með hvort öðru...til dæmis rúmi (fyrir ykkur pervertana þá er þetta ekki rúm til að sofa í heldur xyz). Við erum ekki ein í eigin heimi. Hins vegar verður þetta vald að vera tónað niður og einskorðast við það allra nauðsynlegasta (að banna bjór í 90 ár er algjört rugl og Totalitarism hegðun). Alltaf gaman að sjá þegar anarkisti eignast barn. Setur hann því reglur eða mörk? Hver stjórnar og þá hversu lengi? Stoppar anarkisti á rauðu ljósi? Ef svo af hverju, jú sennilega vegna þess að það getur haft alvarlegar afleiðingar að gera það ekki...veginum er skipt milli margra.
En það er ekkert í gríska uppruna orðsins sem merkir óreyða, ofbeldi eða skemmdarverk, heldur er átt við aðferðarfræði til að taka ákvarðanir án þess að hafa til þess (kosinn) leiðtoga. Gallinn er bara sá að það er eðli ákvörðunar að fela í sér að velja annað og hafna hinu...sem felur jú í sér vald yfir einhverjum öðrum.
Annars finnst mér skína mikil manngæska frá þessum skrifum hans Sigga Pönk...ekki allir sem geta nálgast ógæfusálir og aðra landsmenn svona æðrulaust og óhrætt.
Later dude...
Cuzumus
Gaman að lesa Sigga pönk....en er einhvað vit í anarkisma....?
Jú kannski vegna þess að hvernig er hægt að réttlæta að vald yfir lífi einhvers geti verið löglega fært yfir á hendur annarra?
Nei raunveruleikinn er annar....því við deilum svo mörgum sameiginlegum auðlindum með hvort öðru...til dæmis rúmi (fyrir ykkur pervertana þá er þetta ekki rúm til að sofa í heldur xyz). Við erum ekki ein í eigin heimi. Hins vegar verður þetta vald að vera tónað niður og einskorðast við það allra nauðsynlegasta (að banna bjór í 90 ár er algjört rugl og Totalitarism hegðun). Alltaf gaman að sjá þegar anarkisti eignast barn. Setur hann því reglur eða mörk? Hver stjórnar og þá hversu lengi? Stoppar anarkisti á rauðu ljósi? Ef svo af hverju, jú sennilega vegna þess að það getur haft alvarlegar afleiðingar að gera það ekki...veginum er skipt milli margra.
En það er ekkert í gríska uppruna orðsins sem merkir óreyða, ofbeldi eða skemmdarverk, heldur er átt við aðferðarfræði til að taka ákvarðanir án þess að hafa til þess (kosinn) leiðtoga. Gallinn er bara sá að það er eðli ákvörðunar að fela í sér að velja annað og hafna hinu...sem felur jú í sér vald yfir einhverjum öðrum.
Annars finnst mér skína mikil manngæska frá þessum skrifum hans Sigga Pönk...ekki allir sem geta nálgast ógæfusálir og aðra landsmenn svona æðrulaust og óhrætt.
Later dude...
Cuzumus
Mér finnst Cusumus vera að endurtaka sig...
ha ha ha...
Skemmtileg umræða annars. Kannski er Cusumus að reyna anarkistann með því að commenta tvisvar það sama :)
Skrifa ummæli