febrúar 14, 2005

Smá um fréttir og stríð.

Ég var að lesa Fréttablaðið eða Dagblaðið og sá þar frétt sem hefur verið reyndar í fleiri blöðum og fjölmiðlum. "Breiðholtsdrengur særist í Írak". Einhver strákur sem á Amerískan pabba, en bjó hér til 21 árs aldurs og flutti þá út til Bandaríkjanna, giftist og gekk í herinn, hafi særst í sprengingu. Hann missti sjón á öðru auga og fékk sprengjubrot undir hnéskelina sem skar sundur taugar þar. Mikill uppblástur fjölmiðla af þessu máli er að mínu mati kjánalegur. Þessi strákur var víst líka í K0sovo og í Bosníu á vegum hersins. Fyrirsögn í blaðinu var eitthvða á þessa leið. "Dauðhrædd mamma og systir vilja fá hann heim". Þetta er það sem mér finnst undarlegt...Hann fer að fúsum og frjálsum vilja í herinn, hann gerir eins og forfeður okkar, drepur mann og annann. Svo sæirst hann eftir einhver 5 ár í hernum og allt verður vitlaust. Þessi maður gekk sjálfviljugur í herinn, og í hernum berjast menn og þeir drepa, örkumla og drepast og örkumlast þeir sjálfir. Fyrir utan andlegan skaða sem þeir valda fórnarlömbum sínum og þeirra fjölskyldum ásamt sínum eigin fjölskyldum að ógleymdum þeim sjálfum. Hvað eru blöðin að velta sér uppúr þessu. Maðurinn velur þetta sjálfur. Það þýðir ekki að fara til Írak og drepa meira en 100.000 saklausa borgara og væla svo þegar maður lendir í einhverju sjálfur. Hversu marga hefur þessi saklausi Breiðholtsdrengur drepið eða örkumlað? Og það í nafni frelsis, lýðræðis og meira að segja í okkar nafni. Mér finnst að fjölmiðlar ættu að skammast sín fyrir að halda þessu á lofti. Þumalputtaregla; Menn drepa og drepast í hernum. Annað sem hefur angað mig mikið er reyndar hluti af þessu og það er um blöin og fjömiðla sjálfa... og skrifa ég um það síðar í dag eða á morgun.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég er líka orðinn hundleiður á þessu Íraksstríði og einhverri glorify-ingu á þessu í pressunni sem snýst auðvitað að mestu um minnimátarkennd íslendinga og sveitamennskunni með að halda að við séum einhver player í þessu máli. Eina sem við fáum út úr þessu er óbragð í munninum vegna eigin hóruskaps og það er ekki lengur safe að skella sér til Kanarí.

Það fylgir alltaf unglingsstrákum að dragast að hermennsku. Það er ástæðan fyrir því að prime recruiting aldur í BNA er 18 ára svo vilja þeir helst ekki eldri en svona 22ára því þá eru menn komnir með smá raunsæi og kannski ekki alveg eins viljugir að vera bissufóður eða fylgja blint lélegum skipunum.

Kvennsurnar sitja svo grenjandi heima en samt fullar aðdáunar og vilja ólmar komast í blöðin eða sjónvarp. Svo langt gengur þetta hjá sumum kvensunum að þær hafa verið staðnar að því að ljúga til um að eiga unnusta í Írak sem eru annað hvort að gera góðverk, fórnuðu sér fyrir félagana, særðust eða féllu hetjulega í bardaga við hinn heiða óvinn.

Þetta er rugl. Það á bara að stræka á þetta og íslensk ungmenni verða að skilja að ekki einu sinni USA vill fórna sínum bestu genum í herinn. Í USA er litið niðrá að fara í herinn og flestir í hernum eru inner city kids sem eiga enga framtíð. Þau eru plötuð í þetta, þeim er lofað betri og bjartari framtíð með að ganga í herinn en eru svo svikin og notuð til að framkvæma skítverkin fyrir auðvaldið sem þakkar þeim ekki einu sinni fyrir miljónirnar heldur hendir þeim bara beint á götuna þegar þau koma vitstola eða öryrkjar til baka.

Jamm Cusumus er ekki ánægður með þetta stríð. Nennir ekki að lesa þetta og hefur ekki samúð með fólki sem fer viljandi í her annars lands, bara til að fá að halda á bissu og drepa aðra fyrir orðstýr, pening eða eigin óeðli!!!!

Later dude,

Cusumus

Nafnlaus sagði...

Þetta er alveg hárrétt Cusumus... Flestir í hernum eru vandræðaunglingar og innflytjendur sem heita Sanchez, Hector og Pablo. Ég er líka með þetta óbragð...shitt maður....og svo eru fjölmiðlar að velta sér uppúr þessu. Ég man bara eftir atriðinu úr Farenheit 9/11 þar sem kellingin var buin að missa tvo syni minnir mig og var rosalega sár útí stjórnvöld, á sama tíma og hún hyllti fánann og talaði um hetjur. Hetjur mæ ass. Hetjur drepa ekki 100.000 saklausa borgara í nafni frelsis. Og hana nú. Kveðaj. Loopman

Nafnlaus sagði...

Það er bara eitt að segja um stríð Bandaríkjanna, og það er texti Bob Dylans frá 1963 við lagið "With God on our side"

Oh my name it is nothin'
My age it means less
The country I come from
Is called the Midwest
I's taught and brought up there
The laws to abide
And that land that I live in
Has God on its side.

Oh the history books tell it
They tell it so well
The cavalries charged
The Indians fell
The cavalries charged
The Indians died
Oh the country was young
With God on its side.

Oh the Spanish-American
War had its day
And the Civil War too
Was soon laid away
And the names of the heroes
I's made to memorize
With guns in their hands
And God on their side.

Oh the First World War, boys
It closed out its fate
The reason for fighting
I never got straight
But I learned to accept it
Accept it with pride
For you don't count the dead
When God's on your side.

When the Second World War
Came to an end
We forgave the Germans
And we were friends
Though they murdered six million
In the ovens they fried
The Germans now too
Have God on their side.

I've learned to hate Russians
All through my whole life
If another war starts
It's them we must fight
To hate them and fear them
To run and to hide
And accept it all bravely
With God on my side.

But now we got weapons
Of the chemical dust
If fire them we're forced to
Then fire them we must
One push of the button
And a shot the world wide
And you never ask questions
When God's on your side.

In a many dark hour
I've been thinkin' about this
That Jesus Christ
Was betrayed by a kiss
But I can't think for you
You'll have to decide
Whether Judas Iscariot
Had God on his side.

So now as I'm leavin'
I'm weary as Hell
The confusion I'm feelin'
Ain't no tongue can tell
The words fill my head
And fall to the floor
If God's on our side
He'll stop the next war.

Kv. Gni

Um mig

Myndin mín
I was born in Iceland and lived there for most of my life until I moved to the UK to study. I am enjoying life and educating myself at the same time.