febrúar 14, 2005
Eiður Guðjohnsen fullur aftur....
Það á ekki af þessum manni að ganga.... Eiður Smári Guðjohnsen tekinn fullur að keyra í London. Sjá frétt hér. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem svona skandall gerist. Einusinni var hann ásamt 3 öðrum að djamma í London þegar Osama Bin Laden gerði sína frægu árás á World Trade Center og hann og vinir hans gerðu bara grín að Ameríkönum sem vitanlega voru í sjokki og voru með almenn dólgslæti og á börum borgarinnar. Svo var hann lika að viðurkenna spilafíkn sína. Hann er með rosaleg laun (um 50 þús pund á viku) og eyðir vel af því í fjárhættuspil. Svo að fyrirliðinn okkkar er ekki fyrirmynd okkar. Helvítís ræfill.... og svo spilar hann fyrir Chelsea þar að auki. Menn með svona laun og í svona stöðu eiga ekki að gera svona, eða láta ná sér fyrir svona asnaskap. Og ég held sveimér þá að Eiður Smári sé að verða sá alræmdasti rugludallur utan vallar á Englandi, og þá er nú mikið sagt. Hann er samt góður í fötbolta....
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Um mig
- S. Kristjansson
- I was born in Iceland and lived there for most of my life until I moved to the UK to study. I am enjoying life and educating myself at the same time.
3 ummæli:
Já það er leiðinlegt að heyra þetta. Mér finnst líka að þeir sem vilja halda sér sem top íþróttamenn eigi bara hreinlega ekki að vera að drekka. Sóknarmenn verða að geta hlaupið og allir vita að áfengi dregur úr þeirri getu. Auk þess þá er Eiður að eldast og verður að fara að passa sig.
Samt mesta hneisan er náttúrulega að skapa þessa hættu með því að vera fullur undir stýri. Ég bíst við að menn geti ekki haft all. Þ.e. verið super góðir í fótbolta og einnig með kollinn í lagi. Er þetta ekki bara típísk sjálfseyðingarkvöt eins og best gerist í grískum harmleikjum.
Cusumus.
Líklega.....hann reynir svo liklega að drepa pabba sinn eftir að hafa sofið hjá mömmu sinni.... er það ekki ??
ha? :)
Já maður mundi halda að hann ætti aur fyrir taxa þessi maður.
Skrifa ummæli