febrúar 24, 2005
Helvítis vinnumiðlun
Ég trúi ekki þessari helvítis vinnumiðlun...andskotans aumingjar þar. Sko, ég fór í gær og stimplaði mig og fékk meldingu um að tala við einhverja konu. Sem nota bene var ekki við, og ég var að flýta mér rosalega í atvinnuviðtal í Hafnarfirðinum. Ok...ég fer í viðtalið og núna í hádeginu hringi ég og bið um að tala við þessa konu. Hún ekki við en hringir svo í mig 2 tímum síðar. Þegar ég fór á þennan fund um daginn, sem hægt er að lesa um hér í nokkrum færslum á undan þessari. Lagði ég mikla áherslu að komast á þetta namsskeið, því ég hafði verið svikinn um sambærilegt námskeið áður útaf einhverju bulli.... Þeir refsa fólki fyrir að vera of seint að skrá sig og þannig rugl. En hún segir við mig að þetta hafi verið útaf námsskeiði í Vefsmíðum og photoshop. En það hafi fyllst í hádeginu. Af hverju voru þeir að bjóða mér að fara á það og 6 tímum síðar er það fullbókað. Þeir gátu ekki beðið í nokkra tíma. FÁVITAR. Ég er hundfúll og meira en það....nú tek ég reiði mína út á lyklaborðinu....as´dlfkajsopdufhapsiefnp msodghpqejfqpiwuerpqieaAAARERHGaskæjbaskjlæfasfasdf
a
sdfakjhdfaælsfd
+
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Um mig

- S. Kristjansson
- I was born in Iceland and lived there for most of my life until I moved to the UK to study. I am enjoying life and educating myself at the same time.
1 ummæli:
Lítur út fyrir að fólkið sé ekki að vinna sína vinnu. Kannski það ætti að segja því upp og ráða einhverja sem hafa prufað að vera úti á atvinnuleysismarkaðnum.
Skrifa ummæli