febrúar 08, 2005

Audio blogg.

Nú hef ég ákveðið að fara að gera tilraunir með svokallað audio blogg, þar sem ég blaðra í míkrafón og segi skoðanir mínar á hinu og þessu, eða bara það sem mér dettur í hug. Hef jafvel smá tónlist með eða eitthvða. Fæ menn til að senda audio svör til baka....Endilega komið með hugmyndir og setjið í kommentin. Loopman.....in stereo.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hehe....nenna menn ekki lengur að vélrita. Þú getur skrifað bloggið á ensku með því að tala á ensku inn í þannig forrit sem breytir tali í texta.

Ég mun hins vegar hvorki audio "lesa" né Kommenta. Er yfir höfuð ekki á góðri tengingu og þegar ég er á góðri tengingu þá er ég oftast inn á public quiet place sem þýðir ekki endilega að ég sé á klósettinu!

Cusumus

Nafnlaus sagði...

Þetta verður áfram pikkað inn, en bara svona röfl í mér ef einhver nennir að hlusta á það :) bara í tilraunaskini
loops

Um mig

Myndin mín
I was born in Iceland and lived there for most of my life until I moved to the UK to study. I am enjoying life and educating myself at the same time.