apríl 03, 2005
Meira næst
Ég er búinn að vera svo upptekinn um helgina... að ég veit ekki hvað. Þegar ég hef verið að fikta í blogger kerfinu er ennþá einhverjir böggar í því, það er ekki gaman. Ég sendi inn sögun af útvarpi sögu á morgun og kannski eitthvða fleira á morgun. En dagskráin er þessi. Gymmið klukkan 6,00 í fyrramálið og svo bókald húsfélagsins og kaffi (lots of kaffi) svo ætla ég að kæra Vinnumiðlunina prisippsins vegna....en nánar um það á morgun.
later...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Um mig
- S. Kristjansson
- I was born in Iceland and lived there for most of my life until I moved to the UK to study. I am enjoying life and educating myself at the same time.
2 ummæli:
Kæra vinnumiðlun???
Þú verður að segja frá því máli.
Segi frá því líklega á morgun.
Snorri
Skrifa ummæli