september 24, 2004

Mikið að gerast í tónlistinni

Maður hefur varla tíma til að blogga þessa dagana. Það er svo mikið að gerast í tónlistarheiminum. Ég fer annaðkvöld á Scooter í Laugardalshöllinni, svo er ég að hlusta á nýju plöturnar með Tom Waits, Rammstein, Duran Duran og er að bíða eftir Nick Cave disknum sem var að koma út. Hinar eru held ég ekki enn komnar formlega út. En frábærar allar saman. Duran Duran, gömlu idolin með massíft kombakk og Rammstein vakti upp gæsahúð sem maður fékk síðast á tónleikum þeirra í Laugardalshöllinni. Tom Waits er Tom Waits. Need I say more. Vá maður....

Engin ummæli:

Um mig

Myndin mín
I was born in Iceland and lived there for most of my life until I moved to the UK to study. I am enjoying life and educating myself at the same time.