Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Um mig
- S. Kristjansson
- I was born in Iceland and lived there for most of my life until I moved to the UK to study. I am enjoying life and educating myself at the same time.
Svona sér Loopman heiminn. Ekki eins og hann er, heldur eins og hann ætti að vera.
1 ummæli:
Howdy! Nú er ég aftur farinn að lesa bloggið svo um að gera að láta blekið ekki þorna.
Fékk Ella í viku heimsókn. Helvíti gaman. Er að uphala myndunum þannig að þú getur kíkt á þær bráðum.
Vorum með afnot af blægjubíl og keyrðum um N.Y. fylki þvers og kruss. Einn daginn þá fórum við á N.Y. State Fare...sem er nokkuð merkilegt held ég bara...en einmitt Þann dag hafði ég álpast til að setja á mig tattú ankeri sem ég fann í Cheerios pakkanum um morguninn ásamt því að kaupa græna+gula John Deere húfu. Þessi eitraða samsetning varð til þess að menn voru oft að spyrja mig ráða um ýmiss landbúnaðaratriði á sýningunni og það munaði mjóu að ég hafi verið látinn dæma í flokki kynbótakinda. Einnig má geta þess að ég var næstum rekrútaður í herinn en þegar ég spurði hvað skriðdrekinn eyddi á hundraði þá misstu þeir áhugann.
Annars er allt að detta aftur niður í venjulegheit nema veðrið er enn alveg allt of frábært...so until later dude...
Cuzumus
Skrifa ummæli