Ég fór í gymmið í morgun klukkan 6,10 og var þrælað út í ansi erfiðum tíma. Gríðarlega hressandi samt. Svo fór ég heim og pabbi kom og við löguðum restina af tölvunni, stilltum outlookið og svoleiðis. Og það komst ég að því að það var engin tilviljun að náunginn sem svaraði símanum í þjónustuverinu, sem á að hjálpa fólki að setja upp netið, hjá Fjöltengi Orkuveitunar. Strákfíflið var dónalegt báða dagana. Maður á ekki að vera önugur og vilja ekki aðstoða fólk gegnum síma í þjónustuveri þegar menn eru FÁVITAR. Ríflektar illa á fyrirtækið, sem er varla á það bætandi eins og staðan er. Þar sem við borgum meira fyrir rafmagnið og vatnið svo hægt sá að byggja ónýtt hús og fjárfesta í risarækjueldi eins og homminn úr skransölu Varnarliðseigna gerir. Þessi skransali sem var bustaður bakvið gamalt herdrasl í Sölu Varnarliðseigna á sínum tíma, við það að halda framhjá eiginkonu sinni með öðrum karli, er enginn annar er frámmámaður þess vinnustarðar, sem reyndar var snilldar verslun, og frammámaður í B deildinni (B deild Sjálfstæðiflokksins, aka Framsókn) Alfreð Þorsteinsson. Sá maður er afadælingur og bjáni, hansfyrirtæki er rekið eins bjánalega og hægt er. Vá mikið er ég grimmur og bitur þessa stundina, þetta er alveg rosalegt. :) Svo fór með þetta að eftir leiðindi og vesen fékk ég að vita nafnið á mail servernum þeirra og þá tók þetta 5 mín að stilla inn. Helvítis íslensk þjónusta. Ekki var allt búið enn, þegar ég kom heim beið mín orðsending frá DHL hraðpóstþjónustinni. Ég hafði nefnilega pantað mér Real Madrid fótboltabúning, stuttbuxur og treyju, merkta 23 Beckham. Flott stuff, kostaði með sendingarkostnaði 65 pund, eða um 8500 krónur. Þegar ég skoða miðann, stendur þar að ég verði að borga 6666 kr. í tollkostnað. 6666 er ekki bara djöfulleg tala plús einn heldur fáránlega há upphæð til að borga af jafn ódýrri vöru og þetta. Næstum tvöfaldar verðið, og ástæðan, jú föt eru með 15% tolli og svo er það aðflutnings gjald og eitthvað annað gjald. Svo er aðal brandarinn, að ofan á toll, sendingarkostnað, vöruna og helvítis aðflutnings gjaldið borga ég virðisaukaskatt. Andskotans helvítis djöfull. Grrr, ahhrrrgg og pirringur. Svo kemur að titli þessa bloggs, þetta með Alfreð var bara útúrdúr og frekar rætið, en sannleikurinn er eitthvað sem verður að segja. Ha? Já....titillinn og ástæða þess að ég kalla hann Afdalasamfélag. Við á þessu skeri sem við köllum V-Ísland af því við erum svo vís? nei megnið af mínum samlöndum eru fávitar, og þeir kjósa þessa menn sem hér ráða yfir sig, og gleypa við öllu sem þeir segja og bjóða okkur upp á. Einokun, pólitíska spillingu, hæsta olíverð í heimi, fría þáttöku í stríð gegn Irak og margt fleira, en það sem mér þykir verst er þessi einangrunarstefna sem allt er að drepa. Hér hugsa menn og konur jafnt sem pólitíkusar, sem þeir hætta að vera mannlegir þegar þeir komast á þing, þá verða þeir heilalausir þrælar og "já" fígúrur þeirra sem ráða. Einskonar "lapdogs". Hér má ekki breyta neinu því það getur skemmt það sem fyrir er, og það borgar sig ekki að ganga í Evrópusambandið til að vera þjóð með öðrum þjóðum, heldur er betra að vera alein útí hafi og LÁTA ÞEGNANA BORGA HELVÍTIS TOLLA af öllu og engu. Oj bjakk. Bara að vera soldið neikvæður. Fuck that shit. Ég hata ykkur öll, nema þá sem lesa þessa síðu.
október 21, 2004
Afdalasamfélag
Síðustu dagar hafa að mestu farið í bílasöluráp með pabba og að laga tölvu fyrir vin hans pabba.
Þessi tölva er 4 ára gömul með pentium III og 12 gíga disk. Svaka græja. Hún var með Win 98 stýrikerfi og stútfull af spyware, dailerum og öðru drasli. Setti inn XP, Spybot, Adaware og fleira. Núna er hún mikið betri. Svo fór ég í gær með Kristjáni frænda sem er ellefu ára og í kennaraverkfalli, í keilu, pool og þythokkí. Það var rosalega gaman og hann hafði mjög gaman af því. Svo kom Freyja heim rétt úppúr átta, eftir 12 tíma vinnudag, við borðuðum og fórum svo fljótlega að sofa.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Um mig
- S. Kristjansson
- I was born in Iceland and lived there for most of my life until I moved to the UK to study. I am enjoying life and educating myself at the same time.
1 ummæli:
Vá... eins gott að ég lesi þessa síðu :)
en já 6666 kr ofaná 8500 er fáránlegt. 15.000 kr fyrir fótbolltabúning ser eins efnislítill og raun er, er fáránlegt. Örugglega sumaður í Kína og kostar í framleiðslu um 170 kr.
Hvað ætli búningur Eiðs í Chelsea líki kosti???
Skrifa ummæli