júní 24, 2005

Freyja ekki komin enn

Hún er ennþá á vinnudjammi...ég fór og kíkti á æfingu hjá Áreitni núna áðan og það var snilld að hitta strákana aftur. Gaf Stebba diskinn með Morrissey, spennandi að sjá hvort hann fílar hann eins og ég. Hann er smekkmaður á svona lagaði. Ég þar að leyfa Mikka að sjá reggí safnið mitt. Hann fílar það örugglega... Hvernig er þetta, ég eini maðurinn sem hlustar á reggí í mínum vinahóp? Og bara yfir höfuð...Reggí aðdáendur Íslands sameinumst. Ég er að hugsa um að klára Bob Marley síðuna sem ég var byrjaður á einusinni. Ég var að búa til íslenska síðu um hann. Listi yfir plötur og dómar um þær, myndir, stareyndir og þannig. En bara allt á íslensku. Kannski maður geri það.

Engin ummæli:

Um mig

Myndin mín
I was born in Iceland and lived there for most of my life until I moved to the UK to study. I am enjoying life and educating myself at the same time.