nóvember 09, 2005
Ikornar
Eg er farinn ad hafa ahyggjur af thessum ikornim sem eg lit a sem vini mina nuna. Their eru farnir ad sjast sjaldnar og sjaldanar....liklega eru their ad undirbua sig undir veturinn eda eitthvad. Eg hef haft miklar ahyggjur af thessu undanfarid, en svo i gaer sa eg einn a roltinu inni a haskolasvaedinu innan um allt folkid...a stettinni. Svo nuna a leid minni a fund med kennurum (er student representative asamt odrum)sa eg einn i metersfjarlaegd fra mer. Hann var ad gramsa i moldinni og brolta med laufblod utum allt. Mer letti mikid vid ad vita ad their eru ekki farnir for good. Her er mynd af einum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Um mig

- S. Kristjansson
- I was born in Iceland and lived there for most of my life until I moved to the UK to study. I am enjoying life and educating myself at the same time.
1 ummæli:
En þeir eiga væntanlega eftir að láta sig hverfa þegar fer að kólna meira. Taktu myndir til að halda í minninguna :)
Skrifa ummæli