nóvember 20, 2005

Harry Potter

Mikið að gera þessa dagana. Er að vinna að ritgerð, en tek mér pásu í kvöld til að sjá Harry Potter and the Goblet of Fire. Verður gaman....enda ein besta Potter bókin. Annars er það að frétta að við erum mikið að gera og það gengur misvel. En reddast alltaf í endann eins og gengur og gerist. Það er loksins komið kalt veður, fer undir frostmark á nóttunni og er í svona 5-10 gráðum yfir daginn. En við vöknuðum við kulda í morgun, það var ekki nema 15.1 gráða hér innanhúss. Skíta kuldi. Eg skil ekki af hverju Bretar gera svona léleg og óeinangruð hús, þega það myndi margborga sig að gera þykkari hús úr einhverju öðru en brúnum múrsteinum með veggfóðri innan á. Orkusparnaðurinn myndi verða gríðarlegur. Ensk þrjóska.. kannski. En ætli þetta sé ekki samsæri milli byggarverktaka og olíufélaganna.....allir græða í því. Nóg um samsæri....ég er að fara að lesa meira svo ég komist í bíó í kvöld með góðri samvisku. Snorri

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hve margar stjornur faer myndin hja ykkur?

Um mig

Myndin mín
I was born in Iceland and lived there for most of my life until I moved to the UK to study. I am enjoying life and educating myself at the same time.