nóvember 22, 2005

Harry Potter aftur

Mér fannst myndin ok, en þar sem þetta er besta bókin hingað til og mikið að gerast var hún frekar snubótt. Allt of mikill tími fór í þessa keppni milli skólana og karakterar gleymdust. Virkaði eins og svone "best of " úr bókinni. Greinilegt að þetta hefur ekki verið hugsað nogu mikið, því morg flott atriði voru bara ekki til staðar. Smá synt frá Quidditch world cup þar sem dark signal merkið kom fram, en það var svo stutt að því hefði betur verið sleppt. Ok mynd, en mikið vantar upp á að hún sé eins og bókin, og í heild ekki sú besta af þessum myndum. Voldemort flottur.

Engin ummæli:

Um mig

Myndin mín
I was born in Iceland and lived there for most of my life until I moved to the UK to study. I am enjoying life and educating myself at the same time.