nóvember 15, 2007
Les aðstaða stúdenta léleg
Þegar ég var í Háskóla Íslands var aðstæðan léleg. Bókhlaðan aldrei opin og hún reyndar of lítil þegar hún var tekin í notkun, bæði hvað varðar pláss fyrir bækur og sérstaklega léleg hvað varðar pláss fyrir stúdenta. Það hefur víst lítið breyst.
Eftir að hafa lært í góðum skóla í Englandi þá fór ég að vorkenna stúdentum hér. Plássleysið algert og tölvukostur skelfilegur. Það er ekki sjálfsagt að allir séu með laptop, eða vinnuaðstöðu heima í hjá sér. Í Englandi voru alltaf opin tölvuver allan sólar hringinn, ekki öll, en alltaf nokkur fyrir þá sem þurftu. Eins var bókasafnið opið líka, en með lítilli þjónustu. Fólk gat þá lesið eins og það þurfti og plássið nóg.
Hér búum við við lélegasta bókakost sem sést hefur á háskólasafni EVER.
Að koma Háskólanum á topp 100 listann er ekki draumur heldur fíflagangur. Topp 500 listinn er varla raunhæft markið heldur.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Um mig
- S. Kristjansson
- I was born in Iceland and lived there for most of my life until I moved to the UK to study. I am enjoying life and educating myself at the same time.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli