nóvember 29, 2005

Til hamingju Gunnar og Herdís

Gunnar og Herdís eignuðust sitt annað barn á föstudaginn. Strákur, og væntanlega eldhress. Annars var Gunnar að segja mér að hann hefði hitt Ragga Kristins rennihurð á fæðingardeildinni. Freyja sagði að hann hefði eignast litla rennihurð :) Það var fyndið....aðeins fyrir þá sem þekkja hann og muna eða hafa heyrt söguna af rennihurðinni. Til hamingju Raggi.

Annars var ég að fá smá breik núna til að anda eftir svakalega vinnutörn ritgerð eftir ritgerð, og loksins nokkrir dagar til að anda áður en næst stig hefst. Ég er með nokkra linka hér á blogginu mínu. Fyrir utan nokkra vini og kunningja er ég með Sverri og Ármann Jakobssyni ásamt Óla Gneista linkaða. Les þá reglulega. Óli er með allskonar pælingar og skemmtilega sýn á hlutina. Sverrir er með sína síðu á finnsku og er með skemmtilega one-liners or gátur, oft soldið abstract blogg en stórskemmtilegt oftast allavega, nema þegar ég er ekki á sömu skoðun. Ármann er á svipuðum nótum en samt talsvert öðruvísi. Bæði bloggin eru soldið abstract og því er það mjög ferskt að lesa þau. En það er samt eitt....Ég er linkaður til baka á Bloggi Dauðans, sem er Ármann Jakobsson. Það er cool. Rakst bara á það núna í gær... Ármann fær extra kaffibaun frá mér fyrir þetta. Þeir sem eru með mig á msn sjá að það er alltaf kaffibolli þar.

nóvember 22, 2005

Harry Potter aftur

Mér fannst myndin ok, en þar sem þetta er besta bókin hingað til og mikið að gerast var hún frekar snubótt. Allt of mikill tími fór í þessa keppni milli skólana og karakterar gleymdust. Virkaði eins og svone "best of " úr bókinni. Greinilegt að þetta hefur ekki verið hugsað nogu mikið, því morg flott atriði voru bara ekki til staðar. Smá synt frá Quidditch world cup þar sem dark signal merkið kom fram, en það var svo stutt að því hefði betur verið sleppt. Ok mynd, en mikið vantar upp á að hún sé eins og bókin, og í heild ekki sú besta af þessum myndum. Voldemort flottur.

nóvember 20, 2005

Harry Potter

Mikið að gera þessa dagana. Er að vinna að ritgerð, en tek mér pásu í kvöld til að sjá Harry Potter and the Goblet of Fire. Verður gaman....enda ein besta Potter bókin. Annars er það að frétta að við erum mikið að gera og það gengur misvel. En reddast alltaf í endann eins og gengur og gerist. Það er loksins komið kalt veður, fer undir frostmark á nóttunni og er í svona 5-10 gráðum yfir daginn. En við vöknuðum við kulda í morgun, það var ekki nema 15.1 gráða hér innanhúss. Skíta kuldi. Eg skil ekki af hverju Bretar gera svona léleg og óeinangruð hús, þega það myndi margborga sig að gera þykkari hús úr einhverju öðru en brúnum múrsteinum með veggfóðri innan á. Orkusparnaðurinn myndi verða gríðarlegur. Ensk þrjóska.. kannski. En ætli þetta sé ekki samsæri milli byggarverktaka og olíufélaganna.....allir græða í því. Nóg um samsæri....ég er að fara að lesa meira svo ég komist í bíó í kvöld með góðri samvisku. Snorri

nóvember 09, 2005

Ikornar

Eg er farinn ad hafa ahyggjur af thessum ikornim sem eg lit a sem vini mina nuna. Their eru farnir ad sjast sjaldnar og sjaldanar....liklega eru their ad undirbua sig undir veturinn eda eitthvad. Eg hef haft miklar ahyggjur af thessu undanfarid, en svo i gaer sa eg einn a roltinu inni a haskolasvaedinu innan um allt folkid...a stettinni. Svo nuna a leid minni a fund med kennurum (er student representative asamt odrum)sa eg einn i metersfjarlaegd fra mer. Hann var ad gramsa i moldinni og brolta med laufblod utum allt. Mer letti mikid vid ad vita ad their eru ekki farnir for good. Her er mynd af einum.

nóvember 03, 2005

Spam a bloggkommentum.

Thetta er undarlegt. Eg er bunn ad blogga tvisvar og i baedi skiptin hefur eitthvad djofulsins spam komid i kommentid um leid. Eg er ad tala um nokkrar sekundur. Thegar thetta ISLENSKA blogg mitt faer hros a ensku um hvad thad se pleasant, tha er eitthvad ad. Ef thetta heldur afram skipti eg um blogg svaedi. Thetta er sma test...kemur spam eda ekki....

Festivals utum allt

Thad er mikid ad gera nuna.... ritgerda deadline eru ad koma og eg eins og flestir her eru a fullu ad reyna byrja a ritgerdum. Thad er slegist um baekur a bokasafninu og mikid ad gerast. Er buinn ad ljosrita nokkra kafla eftir ad hafa skannad tha, og fullvissad mig ad eg geti notad tha i ritgerdina mina. Hun heitir "Does the Internet have any effect on global activism". Markmid... vera buinn med alla grunnvinnu og skrif a sunnudagskvoldid. Svo tharf ad endurskrifa og fylla i eydur sem verdur gert a manudaginn. Freyja er ad gera stort verkefni lika og er ad skoda einhver protein. Alger kinverska fyrir mer.

Svo er eg med sma spurningu handa ykkur sem nennid ad lesa thetta. Eg tharf ad finna mer lokaverkefni...MA ritgerd. Og mig vantar efni. Allir ad koma med hugmyndir handa mer. Eitthvad tengt fjolmidlum, propaganda, globalization, Internet, skodanakannanir, ahrif fjolmidla, fjolmidlaeign, politisk umraeda i fjolmidlum eda ahrif a politik, hafa fjomidlar einhver ahrif a eitthvad, til daemis ofbeldi, kosningar og bara name it, ahrif auglysinga.....og bara naestum hvad sem er... Endiliega komid med hugmyndir til ad kickstarta hausnum a mer. Sama hversu asnalegar thaer eru.

Annars var Halloween a manudaginn, that var ekki mikid ad gerast. Svo daginn eftir var allt fullt af bilum og flugeldar fyrir utan hja okkur. Eg hringdi i Farooq sem byr i Bradford, og hann sagdi mer ad thetta vaeri hatid Hindua. Enda voru allir med turban og slaedur a hausnum og ekkert nema Indverjar. Vid buum nefnilega vid hlidina a Sikh Temple. Og vid forum ut, hittum nokkra bekkjarfelaga Freyju og horfdum a flugeldasyningu innan um thusundir Indverja. Svaka gaman, thetta eru jolin eda aramotin theirra. Svo i dag og a morgun endar Ramadan fyrir muslimana, fer eftir thvi hvort tunglid sest eda ekki....og hvort their eru Sadi Arabar eda Pakinstanar....sma munur a hvernig thetta er. Svo a laugardaginn er Bonfire Night. Tha verda brennur og flugelda syningar utum allt. Vid forum upp i Roundhay park ef vid eigum that skilid, that er, naum ad vinna nogu mikid i ritgerdum til ad geta farid ut. Spad miklum mannfjolda thar.

Um mig

Myndin mín
I was born in Iceland and lived there for most of my life until I moved to the UK to study. I am enjoying life and educating myself at the same time.