maí 18, 2005
Return of the Sith
Ég sá Star Wars Episode III. Return of the Sith í gær. Rosaleg mynd og mikil upplifun að sjá Star Wars lokakaflann. Darth Vader er bara hatur og hann er vondur. Keisarinn er lika vondur og Yoda er "the man". Annars var ætla ég að skrifa ferðasögu með myndum úr ferðinni okkar Freyju. Og ég bætti mig svo mikið í golfinu að ég var bara hissa. Freyja setti niður skot af 40 metra færi og fór stutta braut á tveimur höggum. Haukur kom í heimsókn og golfaðist með okkur í frábæru veðri. 18 stiga hiti og sól. Blogga meira síðar... verð að halda áfram að vinna.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Um mig
- S. Kristjansson
- I was born in Iceland and lived there for most of my life until I moved to the UK to study. I am enjoying life and educating myself at the same time.
4 ummæli:
Ég verð að sjá þessa mynd fljótlega...
Ég verð líka að komast út á golfvöll fljótlega...
Verð að fá mér bjór fljótlega.
Búinn að sjá myndina...
Búinn að fara út á golfvöll...
Búinn að fá mér fullt af bjórum...
Þetta þíðir að þú þarft að fara blogga :)
Ég sá Return of the Sith sem er ágætis kennsluefni um utanríkisstefnu USA. "If you are not with us, you are our enemy"
Sá hana í Laugarásbíói. Þeir eru hættir að prenta textana á filmurnar, þannig að nú er komin "textavél" sem er ekkert annað en skjávarpi sem lýsir upp myndina að hluta til og pirraði mig svakalega. Myndin í widescreen, en skjávarpinn í letterbox þannig að maður sá skilin greinilega. Ég fer aldrei aftur í Laugarásbíó.
Kv. Gni.
PS. Því miður fyrir Skúla, þá er Shell hætt að selja V-power. :)
Saelir,
ER Loopman alveg haettur ad blogga????
Eg mun ekki sja eftir thvi ad hafa ekki skipt alfarid yfir i V-Power tharna um arid thegar thrystingurinn var sem mestur. Madur bara spyr sig hvad verdur um thessi grey sem eru forfallnir V-Power menn.
Snorri ertu ekki anaegdur med mig nuna ad eg let thetta sem vind um eyru thjota tho mikid hafi verid reynt ad frelsa mig fra 95 octaninu? Horku atok vid bensintitti og alles...
Cusumus.
Skrifa ummæli