Landlordinn minn er finn kall, en hann vill ad vid notum eina linu sem er 512 mb fyrir 3 eda jafnvel 6 ibudir saman. Bara i tveim ibudum, minni og hja theim sem eru fyrir nedan okkur eru samanlagt 4 tolvur. Landlordinn segir thetta vera alveg nog fyrir okkur oll. Hann segist aetla ad skaffa router gegn thvi ad thetta verdi tekid. Hann sagdi hinsvegar ekki ad med thessari tengingu fylgir router fritt med. Eg og vietnamarnir a nedri haedinni aetlum ad fa okkur broadband fra NTL sem er 2 mb hradi og nota saman. Farid hingad til ad skoda thetta. Hann er ad tala um Business 250 linuna. Sidan hvenaer hef eg verdi light browser user :)
En i annad, vid erum buin ad vera ad uppgotva svo mikid, laera a straeto, hvar a ad versla og thannig. Eg fer reglulega a pubbinn til ad horfa a enska eda spaenska boltann. Drekk einn eda tvo pints of Carling, sem er alger snilldar bjor. Thad eru quiz nights a flestum borum a manudogum og thridjudogum, en eg hef ekki enntha latid ljos mitt skina thar, en thad kemur ad thvi :) Annars er allt i godu bara, frabaert ad bua erlendis og geta farid i naestu verslun eda pub og fengid ser alvoru kjukling i alvoru samloku, en ekki thedda majones kjuklingahakk sem er heima a skerinu. Well... eg er farinn ad kaupa baekur. Blogg you later everyone... Keep them comments rolling... Thegar madur er i litlu sambandi er algert naudsin ad fa feedback. Og allir ad segja frettir af ser og sinum og bara ollu sem er ad gerast. Their sem vilja vera med a postlistanum minum, thar sem eg sendi bloggin min og annan mail til allra, sendi mer mail a loopmanATgmail.com og latid mig vita.
2 ummæli:
Það tekur alveg ótrúlega langan tíma að koma sér almennilega fyrir og jafna sig á hlutunum - í millitíðinni hefur mar allt of lítil samskipti útávið. Ég kannast við þessa tilfinningu og er að ná mér á venjulegt skrið herna í Boston.
Nei það gengur bara ekki að vera deila einhverjum 512mb tvinna með slatta af öðrum íbúðum.
Ég er með 4mb cable modem sem ég er ekki að deila með neinum og er það frábært. Setti upp vireless router og ótrúlega þægilegt líf eftir það. Svo ákvað ég að nota netið sem síma og keypti þjónust frá Vonage. Gallinn er að ég er ekkert heima til að njóta þessa. Með Vonage er ótrúlega ódýrt að hringja til útlanda og frítt innanlands í USA - bara mánaðargjald. Þetta fyrirtæki er líka í UK og ég myndi kanna þetta. En til að þetta gangi upp þá verður tengingin að vera góð.
Gangi ykkur vel,
kveðja,
Skúli
Til lukku með þetta allt. Ég dauð-öfunda ykkur. Takast á við svona spennandi hluti í nýju umhverfi er eitthvað sem maður lifir af endalaust.
Skrifa ummæli