janúar 07, 2005

Loopman Returns III

Heij allir. Loxins er maður farinn að blogga aftur eftir smá hlé....rúmlega mánuð. Þetta verður stutt í kvöld allavega og ég held áfram á morgun. Allavega, ég var að horfa á eina mestu vírdó mynd sem ég hef séð lengi....Elvis has left the building...farið á imdb.com og skoðið allt um hana. Freyja grét af hlátri yfir myndinni og ég hló að Freyju. Annars hefur þetta meðal annars komið fyrir mig og mína síðan síðasta blogg kom í desember. Ég átti ammæli 3 des. Ég fékk einhverja helvítis pest sem hindraði mig í blogginu meðal annars. Ég kaypti jólagjafir og gaf þær, fór norður til tengdó og át veislumat og smákökur í marga daga. Svaf í bílnum, þegar rafmagninu sló út á leið okkar heim til Reykjavíkur í klikkuðu veðri í Borgarnesi. Drakk svo kaffi úr Elvis bollanum mínum og bloggaði þetta. Well þetta var allavega stiklað á stóru... meira á morgun.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gaman að sjá að Loopman er farinn að blogga aftur.

Hefði verið gaman að kíkja á þessa Elvis mynd. Ég held það að eiga Elvis Las Vegas Years búning og að eiga smóking sé svipað. Þ.e. öllum langar til að eiga svoleiðis en hafa ekki alveg fjölda af partíum til að réttlæta fjárfestinguna og svo eru menn hræddir um að fá bumbu og búningurinn passi ekki lengur. Hmmm til sönnunar þá er hér dæmi:

http://www.baggalutur.is/images/frettir/frett_kiddijosyngurovaent.jpg

kveðja,

Cuzumus

Um mig

Myndin mín
I was born in Iceland and lived there for most of my life until I moved to the UK to study. I am enjoying life and educating myself at the same time.