september 28, 2005

Loxins meira blogg

Eg get ekki bloggad med islenskum stofum enn, thvi eg er i tolvuveri og hef ekki adgang ad control panel. Allavega.... Gaman ad sja oll commentin :) Vid hofum thad bara gott, vedrid er frabaert, enntha...allavega :) Freyja er byrjud i skolanum og er thar akkurat nuna. Eg hef att ad fara i tvo tima, en them var badum frestad fram i naestu viku. Eg fer i tima a morgun. Svo segi eg ykkur fra thvi sem eg er ad laera thegar eg er kominn med netid heim. Thad er hinsvegar onnur saga.

Landlordinn minn er finn kall, en hann vill ad vid notum eina linu sem er 512 mb fyrir 3 eda jafnvel 6 ibudir saman. Bara i tveim ibudum, minni og hja theim sem eru fyrir nedan okkur eru samanlagt 4 tolvur. Landlordinn segir thetta vera alveg nog fyrir okkur oll. Hann segist aetla ad skaffa router gegn thvi ad thetta verdi tekid. Hann sagdi hinsvegar ekki ad med thessari tengingu fylgir router fritt med. Eg og vietnamarnir a nedri haedinni aetlum ad fa okkur broadband fra NTL sem er 2 mb hradi og nota saman. Farid hingad til ad skoda thetta. Hann er ad tala um Business 250 linuna. Sidan hvenaer hef eg verdi light browser user :)

En i annad, vid erum buin ad vera ad uppgotva svo mikid, laera a straeto, hvar a ad versla og thannig. Eg fer reglulega a pubbinn til ad horfa a enska eda spaenska boltann. Drekk einn eda tvo pints of Carling, sem er alger snilldar bjor. Thad eru quiz nights a flestum borum a manudogum og thridjudogum, en eg hef ekki enntha latid ljos mitt skina thar, en thad kemur ad thvi :) Annars er allt i godu bara, frabaert ad bua erlendis og geta farid i naestu verslun eda pub og fengid ser alvoru kjukling i alvoru samloku, en ekki thedda majones kjuklingahakk sem er heima a skerinu. Well... eg er farinn ad kaupa baekur. Blogg you later everyone... Keep them comments rolling... Thegar madur er i litlu sambandi er algert naudsin ad fa feedback. Og allir ad segja frettir af ser og sinum og bara ollu sem er ad gerast. Their sem vilja vera med a postlistanum minum, thar sem eg sendi bloggin min og annan mail til allra, sendi mer mail a loopmanATgmail.com og latid mig vita.

september 09, 2005

Blog from Leeds

I will do this in english because I dont have icelandic letters. Me and Freyja are fine. Have our own flat wiht an extra room, and a bathtub :) Eldhus, badherbergi, stofa, svefnherbergi og auka herbergi. Weather is over 20 degrees, we are almost finished doing everything we need to do. Two busses to go to school, but it is ok. Gunnar helped me alot and Asgeir also to find a laptop. More when I get a decent internet access. Until then.... farid varlega og bid ad heilsa ollum. Snorri

Um mig

Myndin mín
I was born in Iceland and lived there for most of my life until I moved to the UK to study. I am enjoying life and educating myself at the same time.